Leita í fréttum mbl.is

SKULDADAGAR

Það verður forvitnilegt að fylgjast með því, hvað kemur út úr meiðyrðamáli, piltsins sem fyrir ofsóknunum á netinu, vegna brottlaups Lúkasar frá Akureyri.  Um er að ræða 70 netverja sem voru með aðdróttanir um að strákurinn hefði tekið hundinn af lífi, særðu æru hans og hótuðu honum.

Ég skil vel að Helgi Rafn leiti réttar síns í málinu.  Spurningin er hver niðurstaðan verður.  Þá á eftir að koma í ljós hvort fólk geti farið fram með þessum hætti á netinu án þess að hægt sé að kalla það til ábyrgðar.

 


mbl.is Hyggst fara alla leið með Lúkasarmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

það verður gaman að sjá hvað kemur útúr þessu en hvað með "vitnið" sem kom þessu öllu af stað, það er aldrei minnst á það.

Huld S. Ringsted, 26.7.2007 kl. 09:04

2 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Höldum kertavöku fyrir vitnið ...

Góðan dag, elskan mín!

Guðríður Haraldsdóttir, 26.7.2007 kl. 09:08

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góðan daginn elsku Gurrí og velkomin á fætur.  Ég var farin að halda að þú hefðir stungið af í tjaldútilegu eða eitthvað. Var það ekki eigandi Lúkasar sem í upphafi fór með þessar upplýsingar í lögregluna?

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 09:11

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

nei eigandinn kom þessu ekki af stað, það hringdi einhver í hana og sagðist hafa séð til þessa drengs misþyrma hundinum, það var líka tekin skýrsla af þessu "vitni" hjá lögreglunni

Huld S. Ringsted, 26.7.2007 kl. 09:55

5 Smámynd: Ragnheiður

Eigandinn margbað um að fólk léti ekki svona á þeim spjallsíðum sem ég sá til á meðan á þessu gekk.

Meint vitni er sá sem kemur þessu öllu af stað.

Núna er hinsvegar hafin næsta umferð og hún beinist að eiganda hvuttans.

Ragnheiður , 26.7.2007 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2985732

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband